Jóla matarservéttur

Jóla matarservéttur

  • 1.600 kr
Skattar innifaldir Shipping calculated at checkout.


Dásamlega mjúkar og fallegar jóla matarservéttur með ljósmynd Kristínar S. Bjarnadóttur, sem hún tók við Eyjafjörðinn síðastliðinn vetur. Með myndinni heiðrar hún dýrmætar minningar um gamla góða sparksleðann, sem oft er einnig kallaður skíðasleði. 

Prentun tókst einstaklega vel þannig að bjartir litir skila sér vel í mjúkri servéttunni. 

Servétturnar voru prentaðar hjá umverfisvottuðu fyrirtæki og eru 20 servéttur í pakka.