Shipping policy

Pantanir eru sendar með Íslandspósti nema um annað sé sérstaklega samið. Skattar eru innifaldir í vöruverðinu en sendingarkostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram. Bréf eru borin heim til viðtakanda en pakkar sem komast ekki inn um póstlúgu eru sendir á næsta pósthús við viðkomandi.

Af öllum pöntunum dreift með Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Blúndur og blóm bera samkvæmt þessu ekki ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá Blúndum og blómum til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. .