Um Blúndur og blóm

Velkomin í vefverslun Blúndu og blóma.

Vörur verslunarinnar eru allar hugverk og hönnun Kristínar S. Bjarndóttur og eiga rætur sínar að rekja til ljósmynda hennar og meðfylgjandi texta sem hún skrifar til dýpkunar og innblásturs. Um er að ræða svokallaðar kyrralífs ljósmyndir eða "still life photography". Textunum hefur hún gefið nafnið orðaperlur. Að koma auga á töfrandi augnablik og fanga stemninguna, eða að skapa stemningu sem miðlar mýkt og hlýleika á uppbyggjandi hátt til annarra er hennar hjartans áhugamál og framlag til samfélagsins. Innblásið úr reynsluheimi hennar úr einkalífi og starfi en Kristín starfar við líknarhjúkrun. Ekkert er sjálfgefið og líf, umhyggja og áhugi á velferð annarra dýrmætara en allt.

 

Eigandi vefverslunar Blúndu og blóma:

Kristín S. Bjarnadóttir, kt. 130668-5189, Sigluvík, 601 Akureyri, netfang: kristinsolveig@simnet.is, s. 896 0412.