Jólamerkispjöld / ofurlítil jólakort á pakkann
Merkispjöldin eru með fimm mismunandi stemningar ljósmyndum Kristínar S. Bjarnadóttur og eru seld 10 stk saman, þ.e. tvö kort með hverri mynd.
Hátíðarkveðja er framan á kortunum en þau eru auð að aftan svo þar gefst tækifæri til skrifa smá jólakveðju til þess sem kortið fær, - nú eða bara "Til" og "Frá".