Veggdagatal með orðaperlum 2024 - A3 stærð
Lækkað verð í tilefni vorsins.
Gullfallegt ljósmyndadagatal með orðaperlum. Enn stærri myndir, stærra letur og stærri reitir að skrifa í heldur en í A4 veggdagatalinu. Hentar vel þeim sem sækjast sérstaklega eftir hughrifum ljósmyndanna, stærra letri eða stærri reitum að skrifa í.
Tunglgangurinn og gömlu mánuðirnir eru skráðir inn í dagatalið.
Stemningarljósmyndir og orðaperlur Kristínar S. Bjarnadóttur prýða dagatalið og miðla notalegri stemningu til innblásturs út allt árið.
Lauflétt að senda, hvert í heim sem er!