Skipulagsdagatal með orðaperlum 2022

  • 4.800 kr
Skattar innifaldir Shipping calculated at checkout.


Gullfallegt skipulagsdagatal fyrir fjölskylduna í dagsins önn. Allir eiga sinn dálk að fylla í það sem framundan er og allir hafa því sömu yfirsýn. Afgangs dálka má nota til að skipuleggja matseðil vikunnar, skipta heimilisverkum, skrá niður afmælisdaga o.fl.

Reynslan af notkun Skipulagsdagatalsins sýnir að ábyrgð á utanumhaldi færist oft á fleiri en einn og þau sem vettlingi geta valdið færa sjálf upplýsingar inn á dagatalið. 

Bjartar stemningar ljósmyndir og orðaperlur Kristínar S. Bjarnadóttur prýða dagatalið og miðla notalegri stemningu til innblásturs út allt árið.