Borðdagatal með orðaperlum 2023
Gullfallegt borðdagatal með stemningar ljósmyndum og orðaperlum Kristínar S. Bjarnadóttur sem miðla notalegri stemningu til innblásturs út allt árið.
Nýjung:
Í fyrsta skipti núna, tunglgangur merktur inn í dagatalið.
Dásemdar augnakonfekt að eiga, hvort heldur sem er heima eða í vinnunni.
Afhendist í selló umslagi og létt að senda hvert í heim sem er. Gjöf sem miðlar og gefur af sér út allt árið.