• Verið hjartanlega velkomin á vefsíðu Blúndu og blóma!

Blúndu og blóma útgáfa

Blúndur og blóm verða með árgang 2020 af dagatölum, ný kort og fleiri nýjungar á Handverkshátíðinni í Eyjafjarðarsveit þann 8.-11. ágúst næstkomandi, opið kl. 11-18 alla dagana.

Á allra næstu dögum opnar vefverslun Blúndu og blóma. Þar munu nýju vörurnar verða kynntar og þessi síða hér dettur út. 

Þangað til er um að gera að fylgjast með "Blúndur og blóm" á Facebook eða Instagram.

Kær kveðja, 

Kristín

 

 

 

 

 

Blogg