• Verið hjartanlega velkomin á vefsíðu Blúndu og blóma!

Blúndu og blóma útgáfa

Gleðifréttir! Árgangur 2018 af dagatölum og tækifæriskortum er kominn úr prentun og hægt er að panta nú þegar hér á síðunni!  

Athugið að nú hægt að spara sér burðargjaldið og sækja Skipulagsdagatöl 2017 og 2018, sem greitt hefur verið fyrir hér á síðunni, í Litlu garðbúðina á Höfðabakka 3 í Reykjavík, gegn framvísaðri kvittun sem berst í tölvupósti.

Öll dagatöl og tækifæriskort Blúndu og blóma fást síðan keypt í Brúðarkjólaleigunni í Sunnuhlíð á Akureyri og á Smámunasafninu í Eyjafjarðarsveit, (ath. þó að á þessum sölustöðum hef ég ekki posa). Loks er auðvitað hægt að panta allt úrvalið hér á síðunni og fá sent, burðargjald er innifalið þegar minni dagatölin og tækifæriskortin eru keypt.

 

 

 

 

Blogg