• Verið hjartanlega velkomin á vefsíðu Blúndu og blóma!

Blúndu og blóma útgáfa

Nú styttist í útgáfu nýrra dagatala og tækifæriskorta, þ.e. árgang 2018 og í fyrsta skipti mun ég nú verða með allt úrvalið til sýnis og sölu á  Handverkshátíðinni á Hrafnagili í Eyjafirði, dagana 10.-13. ágúst næstkomandi, hlakka til að sjá ykkur þar!

Enn er hægt að panta eitthvað af árgangi 2017 hér á síðunni en athugið að bið getur orðið á afgreiðslu meðan prentun fer fram.

 

 

 

Blogg