• Verið hjartanlega velkomin á vefsíðu Blúndu og blóma!

Blúndu og blóma útgáfa

Verið hjartanlega velkomin í Útgáfugleði Blúndu og blóma, hönnun og handverk á tveimur hæðum! -  laugardaginn 17. nóvmeber kl. 13-22 og sunnudaginn 18. nóvember kl. 13-17, hér heima hjá mér í Sigluvík á Svalbarðsströnd, 601 Akureyri. Hátt í 20 aðilar koma að sýningunni á einn eða annan hátt svo hér verður líf og fjör, sjá nánar Blúndur og blóm á facebook.

 

 

 

 

 

Blogg