Sölustaðir

Hægt er að verða sér úti um Blúndu og blóma vörurnar með ýmsum hætti.

*Í netverslun Blúndu og blóma

Vörurnar má panta HÉR, greiða fyrir þær með greiðslukorti og fá þær sendar við fyrsta tækifæri.

*Akureyri:

- Í Brúðarkjólaleigu Akureyrar

- sem er nýlega flutt og blasir nú við í miðju Verslunarmiðstöðvarinnar Sunnuhlíð á Akureyri þegar komið er inn á neðri hæðina. Opið flesta virka daga kl. 13-17. Hún Bylgja Sveinbjörnsdóttir eigandi Brúðarkjólaleigunnar og saumastofunnar tekur vel á móti ykkur þar.

 

*Eyjafjarðarsveit:

- Á Smámunasafninu í Sólgarði.

 

*Svo er hægt að kaupa vöruna eftir samkomulagi heima hjá mér,

- t.d. ef þú notar ekki kreditkort og getur því ekki nýtt þér netverslunina, settu þig í samband HÉR

 *Hluti kortanna minna eru nú fáanleg í Blómabúðinni Akur á Akureyri, Blómabúð Akureyrar og í Sjafnarblómum á Selfossi.