Sölustaðir

Hægt er að verða sér úti um Blúndu og blóma vörurnar með ýmsum hætti.

*Í netverslun Blúndu og blóma

Vöruna má panta HÉR, greiða fyrir hana með greiðslukorti og fá hana senda við fyrsta tækifæri.

Ath. Skipulagsdagatölin 2017 og 2018 má líka panta hér og greiða fyrir en sækja í Litlu garðbúðina Höfðabakka 3 í Reykjavík og spara sér þannig burðargjaldið.

*Akureyri:

- Í Brúðarkjólaleigu Akureyrar

- sem er nýlega flutt og blasir nú við í miðju Verslunarmiðstöðvarinnar Sunnuhlíð á Akureyri þegar komið er inn á neðri hæðina. Opið flesta virka daga kl. 13-17. Hún Bylgja Sveinbjörnsdóttir eigandi Brúðarkjólaleigunnar og saumastofunnar tekur vel á móti ykkur þar.

 

*Eyjafjarðarsveit:

- Á Smámunasafninu í Sólgarði.

*Dalvík:

- Í gjafavöruversluninni Draumablá, Bjarkarbraut 13, sjá HÉR á facebook.

*Svo er hægt að kaupa vöruna eftir samkomulagi heima hjá mér,

- t.d. ef þú notar ekki kreditkort og getur því ekki nýtt þér netverslunina, settu þig í samband HÉR

 *Hluti tækifæriskortanna og samúðarkortin eru nú fáanleg í Blómabúðinni Akur á Akureyri, Blómabúð Akureyrar, Býflugunni og blóminu Akureyri, í Blómasetrinu í Borgarnesi og í Möggubrá í Reykjavík.