Blogg

Falleg íslensk ljósmyndakort sem nota má við ýmis tækifæri

Með hækkandi sól og hlýnandi dögum eru ýmis tilefni framundan til að fagna, börn fæðast, unglingar fermast, ungt fólk útskrifast og giftir sig, svo eru það öll afmælin og stórafmælin.
Lesa meira

Við fögnum nýjum árgangi!

Verið hjartanlega velkomin í Útgáfugleði blúndu og blóma, hönnun og handverk á tveimur hæðum!
Lesa meira

Sumarfrí

- og pantanir sem berast því ekki afgreiddar fyrr en fyrri partinn í júlí.
Lesa meira

Jólakortin 2017

Það er gleðilegt að segja frá því að vegna eftirspurnar hef ég nú til sölu jólakort í fyrsta skipti. Um er að ræða tvær gerðir sem eru seldar saman í pakka.
Lesa meira

Þegar klukkan gamla varð að Maríuskáp...

Fyrir nokkrum árum var mér gefin gömul falleg stofuklukka með biluðu gangverki. Sjálf átti ég reyndar svipaða klukku fyrir, nema bara enn stærri, en sú klukka gengur í arf innan fjölskyldunnar og skipar heiðurssess í stofunni hjá okkur. Það var hins vegar þannig fyrir hinni klukkunni komið að engan langaði svo sem að eiga hana, gangverkið var úr sér gengið og vantaði auk þess hluta tréskrautsins á klukkuna.
Lesa meira

Dagatöl og tækifæriskort Blúndu og blóma 2018 fáanleg!

Hjartans þakkir fyrir frábærar viðtökur á Handverkshátíðinni á Hrafnagili í byrjun ágúst. 2018 árgangurinn af Blúndu og blóma dagatölunum og tækifæriskortunum er kominn út og hægt er að sjá úrvalið undir flipanum DAGATÖL / TÆKIFÆRISKORT hér á síðunni minni.
Lesa meira

Lítið ævintýri framundan

Það er margt sem kemur á óvart í lífinu og það er skemmst frá því að segja að ef mér hefði verið sagt það bara fyrir áratug að ég ætti eftir að gefa árlega út dagatöl og tækifæriskort með ljósmyndum og textum eftir mig þá hefði ég hlegið að þeirri hugmynd, svo fjarstæðukennd hefði mér þótt hún og fráleit.
Lesa meira

Jólaföndrið - A4 jólaáskorun 2016

Ég tók fyrir nokkrum vikum hiklaust áskorun A4 Hannyrða og föndurs en hún fólst í því að ég mátti velja mér föndurvörur í A4 á Akureyri fyrir vissa upphæð gegn því að sýna síðan hér á síðunni minni hvað yrði úr efninu. Vegna anna dróst það þó og dróst hjá mér að fara í búðina að velja en loksins í þessari viku kom að því og starfsfólk A4 var svo elskulegt að leyfa mér að fylgja föndurlestinni sem var þó löngu þotin hjá.
Lesa meira

Blómstrandi útgáfutíð

Desember. Einn af nokkrum mánuðum sem eru í sérlegu uppáhaldi hjá mér. Fyrir utan aðventuna og allt undrið sem henni fylgir framan af desember, þá er desember í mínum huga jafnframt mánuður uppskeruhátíðar.
Lesa meira

Á frostköldum degi við fjörðinn

Á dögunum átti ég frídag á sérlega björtum og fallegum vetrardegi. Framundan var vinnuhelgi svo ég var ákveðin í að nýta þennan dag vel til hvíldar og uppbyggingar. Sólin skein á hvítar fannir sem voru alltof lokkandi til að vera innan dyra enda sá ég að þetta var tilvalinn dagur til að ná að taka fallegar ljósmyndir úti, hugsanlega fyrir dagatöl næsta árs.
Lesa meira